Skráðir nemendur í framhalds- og háskólum haustið 2005


  • Hagtíðindi
  • 19. janúar 2006
  • ISSN: 1670-4703

  • Skoða PDF
Nemendum fjölgar ár frá ári og haustið 2005 eru skráðir nemendur á framhalds- og háskólastigi fleiri en nokkru sinni fyrr eða 42.200. Skráðum nemendum í námi á háskólastigi hefur fjölgað um 5,1% frá haustinu 2004 en nemendum á framhaldsskólastigi hefur fjölgað um 3,6%.

Til baka