Fiskiskipastóllinn í árslok 2006


  • Hagtíðindi
  • 28. febrúar 2007
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Í lok árs 2006 voru á skrá hjá Siglingastofnun 1.692 fiskiskip og hafði þeim fækkað um 60 frá árinu áður. Fjöldi vélskipa var alls 852 og var samanlögð stærð þeirra 96.866 brúttótonn. Vélskipum fækkaði á milli ára um 10 talsins og að stærð dróst flotinn saman um 187 brúttótonn. Togarar voru 63 talsins og fækkaði um 2 frá árinu á undan.

Til baka