- Hagtíðindi
- 10. maí 2019
- ISSN: 1670-4770
-
Skoða PDF
Horfur eru á að verg landsframleiðsla í ár breytist lítið að raunvirði frá fyrra ári. Reiknað er með 0,2% samdrætti í ár sem stafar að mestu af 2,5% minnkun útflutnings. Á næsta ári er gert ráð fyrir að hagkerfið vaxi um 2,6% vegna bata í útflutningi og fjárfestingu. Seinni hluta spátímans er talið að hagvöxtur verði á svipuðu reiki og árið 2020.