Þjóðhagsspá í mars


  • Hagtíðindi
  • 29. mars 2023
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Hagvöxtur reyndist vera 6,4% á síðasta ári og var m.a. drifinn áfram af aukningu einkaneyslu og bata í útflutningi. Í ár eru horfur á að hagvöxtur verði 3,8%. Reiknað er með hægari vexti innlendrar eftirspurnar en að framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar verði jákvætt.

Til baka