- Hagtíðindi
 
              
              
    	      - 22. mars 2019
 
    	      
              - ISSN: 1670-4770
 
              
              
	      
              - 
		Skoða PDF
              
 
              
            
	   
          
          Umfang bjaga í vísitölu neysluverðs á Íslandi er ekki þekkt en í greinargerðinni er fjallað um aðferðir sem tiltækar eru og hafa verið þróaðar í alþjóðlegri samvinnu til að lágmarka áhrif bjaga á hverjum tíma. Í greinargerðinni verður fjallað um fjórar tegundir bjaga, tilurð þeirra og leiðir til að eyða þeim. Þrjár tegundir bjaga eru háðar hegðun neytenda, en sú fjórða tengist gæðum vöru eða þjónustu sem neytt er.