Vísitala neysluverðs apríl 2008-2009


  • Hagtíðindi
  • 19. maí 2009
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Vísitala neysluverðs hækkaði um 11,9% frá apríl 2008 til jafnlengdar í ár. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs án húsnæðis um 15,6%. Hratt hefur dregið úr verðbólgu síðustu mánuði eftir miklar verðbreytingar sem náðu hámarki í janúar 2009.

Til baka