Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi


  • Hagtíðindi
  • 19. janúar 2006
  • ISSN: 1670-4606

  • Skoða PDF
Árið 2005 voru nærri níu af hverjum tíu heimilum hér á landi með tölvu og 84% höfðu aðgang að interneti. Að meðaltali voru 58% heimila í aðildarlöndum Evrópusambandsins með tölvu og rétt tæpur helmingur gat tengst interneti þetta sama ár.

Til baka