Fréttir og tilkynningar

09 Júl
9. júlí 2020

Heildartekjur 6,9 milljónir króna árið 2019

Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði. Miðgildi heildartekna var um 5,6 milljónir króna á ári og var helmingur einstaklinga með heildartekjur undir 473 þúsund krónum á mánuði og helmingur yfir.

08 Júl
8. júlí 2020

Tilraunatölfræði: Flestir eignast fyrstu eign fyrir þrítugt

Hlutfall einstaklinga af meðalmannfjölda sem eignast sitt fyrsta íbúðarhúsnæði fer hækkandi frá 18 ára aldri og nær hámarki í kringum 27 og 28 ára aldur en fer þá aftur lækkandi ef skoðaður er aldurshópurinn á milli 18 og 34 ára. Árið 2019 var hlutfall þeirra sem eignuðust fyrstu íbúðareign á aldrinum 25 – 33 ára lægra en tvö árin á undan.

07 Júl
7. júlí 2020

Ársskýrsla Hagstofu Íslands 2019 komin út

Ársskýrsla Hagstofu Íslands fyrir árið 2019 hefur nú verið gefin út. Líkt og undanfarin ár er skýrslan eingöngu aðgengileg á rafrænu sniði. Í ársskýrslunni er gerð grein fyrir helstu áherslumálum stofnunarinnar á síðasta ári og þeim fjármunum sem varið er til hagskýrslugerðar.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 10. júlí 2020 Efnahagslegar skammtímatölur í júlí 2020
  • 13. júlí 2020 Losunartölur gróðurhúsalofts frá hagkerfi uppfærðar til 2019
  • 15. júlí 2020 Afli í júní 2020
  • 16. júlí 2020 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir ágúst 2020
  • 16. júlí 2020 Lýðfræði fyrirtækja: Fyrirtæki í örum vexti
  • 20. júlí 2020 Samræmd vísitala neysluverðs í júní 2020
  • 21. júlí 2020 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í júní 2020
  • 22. júlí 2020 Mánaðarleg launavísitala í júní 2020 og tengdar vísitölur
  • 22. júlí 2020 Mannfjöldi eftir byggðakjörnum 2001-2020