Fréttir og tilkynningar

15 Okt
15. október 2021

Afli í september var 107 þúsund tonn

Landaður afli í september 2021 var 107 þúsund tonn sem er 10% minni afli en í september 2020. Á tólf mánaða tímabilinu frá október 2020 til september 2021 var heildaraflinn tæplega 1.040 þúsund tonn sem er 2% meiri afli en á sama tímabili ári fyrr.

15 Okt
15. október 2021

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í október

Fjöldi starfandi samkvæmt skrám í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi voru 21.586 í ágúst 2021 sem er 15% aukning samanborið við ágúst í fyrra. Á tólf mánaða tímabili frá september 2020 til ágúst 2021 störfuðu að jafnaði um 14.884 í einkennandi greinum ferðaþjónustu í samanburði við rúmlega 21 þúsund á fyrra tólf mánaða tímabili.

14 Okt
14. október 2021

Vöruviðskipti óhagstæð um 151,2 milljarða árið 2020 – lokatölur

Fluttar voru út vörur fyrir 620,3 milljarða króna árið 2020 og inn fyrir 771,5 milljarða króna cif (718,6 milljarða króna fob). Vöruviðskiptin 2020, reiknuð á cif verðmæti, voru því óhagstæð um 151,2 milljarða króna. Vöruskiptahallinn 2020 var 36,3 milljörðum króna minni en árið 2019 þegar vöruviðskiptin voru óhagstæð um 187,4 milljarða á gengi hvors árs.

12 Okt
12. október 2021

Borgaralegum vígslum fjölgar

Borgaralegum vígslum hefur fjölgað mikið frá síðustu aldamótum og voru ríflega þriðjungur (37%) af öllum hjónavígslum árið 2020 þegar þær voru 677 talsins samanborið við 259 (14,6%) árið 2000. Fjöldi hjónavígsla er nokkuð breytilegur frá ári til árs. Þær voru alls 1.831 árið 2020, eða 5,0 á hverja 1.000 íbúa, samanborið við 2.075 árið 2019, eða 5,8 á hverja 1.000 íbúa.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 18. október 2021 Flutningar um hafnir 2020
  • 19. október 2021 Mannfjöldi eftir bakgrunni 1. janúar 2021
  • 21. október 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í september 2021
  • 21. október 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir nóvember 2021
  • 22. október 2021 Mánaðarleg launavísitala í september 2021 og tengdar vísitölur
  • 22. október 2021 Laus störf á 3. ársfjórðungi 2021
  • 25. október 2021 Dánarmein 2020
  • 26. október 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í september 2021
  • 26. október 2021 Velta júlí-ágúst 2021 skv. virðisaukaskattskýrslum