Fréttir og tilkynningar

21 Okt
21. október 2021

Þjónustujöfnuður jákvæður um 22,8 milljarða í júlí

Verðmæti þjónustuútflutnings í júlí var áætlað 56,4 milljarðar króna og jókst um 58% frá því í júlí 2020 á gengi hvors árs. Útflutningstekjur af ferðalögum voru áætlaðar um 29 milljarðar í júlí og jukust áfram hratt samanborið við sama tíma 2020.

21 Okt
21. október 2021

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3%

Vísitala byggingarkostnaðar í nóvember 2021 hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni jókst um 0,9% en verð á innlendu efni var óbreytt. Kostnaður við vélar, flutning og orkunotkun eykst um 0,2%. Talnaefni hefur verið uppfært.

21 Okt
21. október 2021

Samræmd vísitala neysluverðs í september

Samræmd vísitala neysluverðs á Evrópska efnahagssvæðinu í september 2021 hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Á einu ári hefur vísitalan hækkað um 3,6%. Talnaefni hefur verið uppfært.

20 Okt
20. október 2021

Evrópska tölfræðikeppnin í fyrsta sinn á Íslandi

Evrópski tölfræðidagurinn er haldinn í dag undir kjörorðinu: „Tölfræði, vörn fyrir lýðræðið og gegn röngum upplýsingum“. Í tilefni dagsins opnar Hagstofa Íslands nýja vefsíðu fyrir Greindu betur, undankeppni Evrópsku tölfræðikeppninnar, sem haldin er af hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat).

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 22. október 2021 Laus störf á 3. ársfjórðungi 2021
  • 22. október 2021 Mánaðarleg launavísitala í september 2021 og tengdar vísitölur
  • 25. október 2021 Dánarmein 2020
  • 26. október 2021 Velta júlí-ágúst 2021 skv. virðisaukaskattskýrslum
  • 26. október 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í september 2021
  • 27. október 2021 Útskrifaðir nemendur úr framhaldsskólum og háskólum 2019-2020
  • 27. október 2021 Vísitala neysluverðs í október 2021
  • 27. október 2021 Vísitala framleiðsluverðs í september 2021
  • 28. október 2021 Vinnumarkaðurinn í september 2021