Fréttir og tilkynningar

28 Mar
28. mars 2023

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,59% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í mars 2023, er 580,7 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,59% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 481,9 stig og hækkar um 0,52% frá febrúar 2023.

24 Mar
24. mars 2023

Hagstofan í samstarf við Landlæknisembættið

Hagstofa Íslands hefur undirritað samkomulag um samstarf við embætti landlæknis en með samkomulaginu er stefnt að því að bæta samstarf stofnananna á sviði hagskýrslugerðar.

24 Mar
24. mars 2023

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,8%

Vísitala byggingarkostnaðar í mars 2023 hækkar um 0,8% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni dróst saman um 1,8% en kostaður við innlent efni jókst um 2,0%. Launakostnaður hefur aukist um 1,0% og kostnaður við vélar, flutning og orkunotkun um 0,4%. Talnaefni hefur verið uppfært.

24 Mar
24. mars 2023

Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 0,8%

Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2023 hækkaði um 0,8% frá fyrri mánuði. Framleiðsluverð sjávarafurða lækkaði um 1,2% en framleiðsluverð stóriðju hækkaði á sama tíma um 2,3%. Þá hækkaði framleiðsluverð á matvælum um 0,2%. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 30. mars 2023 Starfsfólk í framhaldsskólum 2015-2021
  • 31. mars 2023 Vöruviðskipti í febrúar 2023
  • 31. mars 2023 Aflaverðmæti í janúar 2023
  • 31. mars 2023 Gistinætur í febrúar 2023
  • 03. apríl 2023 Launakostnaður 2022
  • 03. apríl 2023 Framleiðsla í landbúnaði í febrúar 2023
  • 04. apríl 2023 Starfandi samkvæmt skrám í febrúar 2023
  • 04. apríl 2023 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í febrúar 2023
  • 04. apríl 2023 Nemendur í framhalds- og háskólum 2021