Fréttir og tilkynningar

02 Okt
2. október 2023

6% minni kjötframleiðsla í ágúst

Kjötframleiðsla í ágúst 2023 var samtals 1.754 tonn, 6% minni en í ágúst 2022. Framleiðsla alifuglakjöts var 1% meiri en í ágúst í fyrra en svínakjötsframleiðslan dróst hins vegar saman um 24%. Sauðfjárslátrun fór hægt af stað, aðeins var slátrað 611 gripum samanborið við 2.158 í ágúst 2022. Talnaefni hefur verið uppfært.

29 Sep
29. september 2023

Gistinætur í ágúst 13% fleiri en í fyrra

Skráðar gistinætur í ágúst voru 1.522.000 sem er um 13% aukning frá ágúst 2022 (1.347.000). Fjöldi gistinátta á hótelum var 599.200 sem er nánast það sama og í ágúst á fyrra ári.

29 Sep
29. september 2023

Vöruviðskipti óhagstæð um 39,6 milljarða í ágúst

Fluttar voru út vörur fyrir 68,0 milljarða króna fob í ágúst 2023 (68,0 milljarða skv. bráðabirgðatölum) og inn fyrir 107,6 milljarða króna cif (107,3 milljarða) eftir endurskoðun á bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í ágúst voru því óhagstæð um 39,6 milljarða króna (39,3 milljarða). Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 03. október 2023 Gini-stuðullinn 2022, bráðabirgðatölur
  • 04. október 2023 Sveitarstjórnarkosningar 2022
  • 05. október 2023 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í október 2023
  • 06. október 2023 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í ágúst 2023
  • 06. október 2023 Starfandi samkvæmt skrám í ágúst 2023
  • 09. október 2023 Vöruviðskipti í september 2023, bráðabirgðatölur
  • 09. október 2023 Efnahagslegar skammtímatölur í október 2023
  • 11. október 2023 Vöruflutningar um hafnir 2022
  • 12. október 2023 Árstölur sjávarútvegs, afli og útflutningur 2022