Fréttir og tilkynningar

24 Jan
24. janúar 2020

Losun frá flugsamgöngum dróst saman um 44% á árinu 2019

Samkvæmt bráðabirgðaútreikningum hefur losun CO2 ígilda frá flugsamgöngum dregist saman um 44% á milli áranna 2018 og 2019. Samdráttinn má rekja til fækkunar flugfélaga í millilandaflugi, en tvö íslensk flugfélög hættu rekstri í lok árs 2018 og upphafi árs 2019.

23 Jan
23. janúar 2020

Nýjungar innleiddar í rekstri 56% fyrirtækja

Á árunum 2016-2018 settu 56% íslenskra fyrirtækja nýjungar á markað, innleiddu nýjungar í starfseminni, eða þá að þau unnu að nýjungum sem ekki voru settar á markað á tímabilinu.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 29. janúar 2020 Aflaverðmæti nóvember 2019
  • 30. janúar 2020 Vísitala neysluverðs í janúar 2020
  • 30. janúar 2020 Gistinætur í desember 2019
  • 31. janúar 2020 Nám í erlendum tungumálum í framhaldsskólum 2017-2019
  • 31. janúar 2020 Vöruviðskipti, janúar-desember 2019 - bráðabirgðatölur
  • 03. febrúar 2020 Fjöldi fiskiskipa 2019
  • 03. febrúar 2020 Mannfjöldinn á 4. ársfjórðungi 2019
  • 04. febrúar 2020 Mannfjöldi eftir sóknum, prestaköllum og prófastsdæmum 1. desember 2019
  • 05. febrúar 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í febrúar 2020