Fréttir og tilkynningar

16 Okt
16. október 2018

Fiskafli í september 108 þúsund tonn

Fiskafli íslenskra skipa í september var 108.011 tonn eða 14% minni en í september 2017 sem skýrist aðallega af minni uppsjávarafla.

03 Okt
3. október 2018

Útgjöld heimila á fullveldistímanum

Fullveldisárið 1918 fór stærstur hluti útgjalda íslenskra heimila í matvæli eða um helmingur. Tæpum hundrað árum síðar var hlutfall matvöru af útgjöldum heimilanna ekki nema 13%.

28 Sep
28. september 2018

Framleiðsluverð lækkar um 0,9% milli mánaða.

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 0,9% milli júlí og ágúst 2018. Afurðir stóriðju lækkuðu um 4,8%. Sjávarafurðir lækkuðu um 0,3%, annar iðnaður hækkaði um 2,7% og matvæli hækkuðu um 0,8%.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Samræmd vísitala neysluverðs í september 2018 18. október 2018
  • Vísitala byggingarkostnaðar fyrir nóvember 2018 19. október 2018
  • Mannfjöldaspá 2018-2067 19. október 2018
  • Farþegar um Keflavíkurflugvöll í september 2018 19. október 2018
  • Vísitala lífeyrisskuldbindinga í september 2018 23. október 2018
  • Sundurliðun á mánaðarlegri launavísitölu í júlí 2018 23. október 2018
  • Vísitala kaupmáttar launa í september 2018 23. október 2018
  • Greiðslujöfnunarvísitala í nóvember 2018 23. október 2018
  • Mánaðarleg launavísitala í september 2018 23. október 2018