Launavísitala í desember 2020 hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,2%. Talnaefni hefur verið uppfært.
Tekjur íslenskra fjölmiðla árið 2019 drógust saman um 7% frá fyrra ári reiknað á föstu verðlagi. Samanlagðar tekjur fjölmiðla námu tæplega 25 milljörðum króna. Þar af voru tekjur af notendum 14,3 milljarðar og af auglýsingum ásamt kostun um 10,7 milljarðar.