Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 6,1% á öðrum ársfjórðungi
Áætlað er að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna á mann hafi dregist saman um 6,1% á öðrum ársfjórðungi 2023 borið saman við sama tímabil fyrra árs. Á árinu 2022 jókst kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna um 2,4% samanborið við árið 2021.