Nánar um útgáfu

Ferđaţjónustureikningar 2000-2006

Hagstofa Íslands birtir nú í fyrsta sinn ferđaţjónustureikninga fyrir Ísland samkvćmt alţjóđlegum stöđlum. Niđurstöđur ţessara reikninga sýna međal annars ađ árin 2000-2006 var hlutur ferđaţjónustu í landsframleiđslu ađ međaltali 4,6%. Áriđ 2006 námu heildarkaup á ferđaţjónustu innanlands tćplega 135 milljörđum króna, eđa sem svarar 11,5% af landsframleiđslu. Kaupin skiptust ţannig ađ kaup erlendra ferđamanna voru 70,6 milljarđar króna eđa 6% af landsframleiđslu, neysla heimilanna var um 56 milljarđar eđa 4,8% af landsframleiđslu og kaup fyrirtćkja og opinberra ađila voru 8,2 milljarđar króna eđa 0,7% af landsframleiđslu. Ferđaţjónustureikningar 2000-2006
44 bls.
Ferđamál, samgöngur og upplýsingatćkni 2008:2
Útgefiđ 10. október 2008
Hagtíđindi 93. árg. 59. tbl.
ISSN 1670-4576


Skođa rit á vefnum PDF

Áskrift ađ útgáfum

Panta rit


Verđ: 1200 kr.

Vinsamlegast sendiđ  eintak af ritinu Ferđaţjónustureikningar 2000-2006 Greiđslufyrirkomulag:


Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi