Fréttir og tilkynningar

22 Maí
22. maí 2020

Launavísitala í apríl hækkaði um 3,3% frá fyrri mánuði

Launavísitala í apríl 2020 hækkaði um 3,3% frá fyrri mánuði og gætir þar meðal annars áhrifa launahækkana sem samið var um í kjarasamningum. Um er að ræða kjarasamninga bæði á almennum vinnumarkaði og hjá opinberum starfsmönnum, en stór hluti launafólks fékk kjarasamningshækkun í aprílmánuði.

20 Maí
20. maí 2020

Velta í janúar-febrúar 2020

Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum í janúar-febrúar 2020 gefur góða mynd af stöðu mála áður en áhrifa Covid-19 fór að gæta.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 26. maí 2020 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í apríl 2020
  • 27. maí 2020 Aflaverðmæti í mars
  • 27. maí 2020 Vöru- og þjónustuviðskipti á 1. ársfjórðungi 2020 - bráðabirgðatölur
  • 27. maí 2020 Auglýsingatekjur miðla 1996-2018
  • 28. maí 2020 Vinnumarkaðurinn í apríl 2020
  • 28. maí 2020 Vísitala neysluverðs í maí 2020
  • 28. maí 2020 Vísitala framleiðsluverðs í apríl 2020
  • 29. maí 2020 Þjóðhagsreikningar á 1. ársfjórðungi 2020
  • 29. maí 2020 Gistinætur í apríl 2020