Fréttir og tilkynningar

14 Okt
14. október 2019

Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir júlí 2019

Í júlí 2019 var vöruútflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 52,2 milljarðar en vöruinnflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 71,1 milljarður. Vöruviðskiptajöfnuður í greiðslujöfnuði var því áætlaður neikvæður um 18,9 milljarða.

09 Okt
9. október 2019

Fjöldi launþega í ágúst 2019

Frá september 2018 til ágúst 2019 voru að jafnaði 18.505 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 265 (1,5%) frá síðustu 12 mánuðum þar á undan

08 Okt
8. október 2019

Skuldir, eignir og eiginfjárstaða 2018

Eiginfjárstaða samkvæmt skattframtölum styrktist árið 2018, óháð fjölskyldugerð. Eiginfjárstaða einstaklinga styrktist frá fyrra ári um 15,6% og hjóna án barna um 13,8%. Þá styrktist eiginfjárstaða hjóna með börn um 19% og eiginfjárstaða einstæðra foreldra um 25,3% frá fyrra ári.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 17. október 2019 Samræmd vísitala neysluverðs í september 2019
  • 18. október 2019 Börn og starfsfólk í leikskólum 2018
  • 18. október 2019 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í október
  • 21. október 2019 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir nóvember 2019
  • 23. október 2019 Mánaðarleg launavísitala í september 2019 og tengdar vísitölur
  • 24. október 2019 Vinnumarkaður í september 2019
  • 25. október 2019 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í september 2019
  • 28. október 2019 Vísitala neysluverðs í október 2019
  • 29. október 2019 Vísitala framleiðsluverðs í september 2019