Fréttir og tilkynningar

23 Apr
23. apríl 2021

Launavísitala hækkaði um 0,4% í mars

Launavísitala í mars hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 10,6%. Talnaefni hefur verið uppfært.

20 Apr
20. apríl 2021

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í apríl 2021

Velta í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi var 27,4 milljarðar króna í janúar til febrúar samkvæmt virðisaukaskattskýrslum og dróst saman um 63% frá fyrra ári þegar hún nam 74 milljörðum.

20 Apr
20. apríl 2021

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1%

Vísitala byggingarkostnaðar í maí 2021 hækkar um 0,1% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innlent efni jókst um 0,1% en verð á innfluttu efni var óbreytt. Kostnaður við vélar, flutning og orkunotkun jókst um 0,1%. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 26. apríl 2021 Ráðstöfunartekjur heimilanna 2020, bráðabirgðatölur
  • 27. apríl 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í mars 2021
  • 28. apríl 2021 Vinnumarkaðurinn í mars 2021
  • 28. apríl 2021 Velta í janúar-febrúar 2021 skv. virðisaukaskattskýrslum
  • 29. apríl 2021 Vísitala neysluverðs í apríl 2021
  • 29. apríl 2021 Vísitala framleiðsluverðs í mars 2021
  • 30. apríl 2021 Gistinætur í mars 2021
  • 30. apríl 2021 Aflaverðmæti í febrúar 2021
  • 30. apríl 2021 Vöruviðskipti, janúar-mars 2021