Fréttir og tilkynningar

07 Maí
7. maí 2021

Magn eldisfisks hefur áttfaldast undanfarinn áratug

Magn slátraðs eldisfisks hefur áttfaldast á síðustu tíu árum og var um 40,6 þúsund tonn árið 2020 (tafla 1). Mest aukning hefur orðið í laxeldi sem fór úr 1.068 tonnum árið 2010 í rúm 34.000 tonn árið 2020.

07 Maí
7. maí 2021

Tvöföldun á nýskráningum einkahlutafélaga í apríl

Nýskráningar einkahlutafélaga í apríl 2021 voru 270 eða ríflega tvöfalt fleiri en í apríl 2020 þegar þær voru 131. Sérstaklega má merkja fjölgun nýskráninga í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð (231%), fjármála- og vátryggingastarfsemi (329%) og fasteignaviðskiptum (243%). Talnaefni hefur verið uppfært.

06 Maí
6. maí 2021

Atvinnuþátttaka og hlutfall starfandi sögulega lágt

Hlutfall mannfjölda 16 til 74 ára á vinnumarkaði, eða atvinnuþátttaka, mældist á fyrsta ársfjórðungi 76,5% sem er sama hlutfallið og mældist á sama ársfjórðungi 2020. Aðeins þrisvar áður frá upphafi mælinga hefur atvinnuþátttaka verið lægri.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 10. maí 2021 Efnahagslegar skammtímatölur í maí 2021
  • 11. maí 2021 Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir febrúar 2021
  • 11. maí 2021 Verð- og magnvísitölur út- og innflutnings á 1. ársfjórðungi 2021
  • 12. maí 2021 Búpeningur eftir landssvæðum 2020
  • 14. maí 2021 Afli í apríl 2021
  • 20. maí 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir júní 2021
  • 20. maí 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í apríl 2021
  • 21. maí 2021 Mánaðarleg launavísitala í apríl 2021 og tengdar vísitölur
  • 25. maí 2021 Gistinætur 2020