Fréttir og tilkynningar

08 Ágú
8. ágúst 2022

Vöruviðskipti óhagstæð um 31 milljarð í júlí

Fluttar voru út vörur fyrir 75,8 milljarða króna fob í júlí 2022 og inn fyrir 106,8 milljarða króna cif (95,4 milljarða króna fob) samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í júlí, reiknuð á fob/cif-verðmæti, voru því óhagstæð um 31,0 milljarð króna. Til samanburðar voru vöruviðskiptin óhagstæð um 14,8 milljarða króna í júlí 2021 á gengi hvors árs fyrir sig.

05 Ágú
5. ágúst 2022

10% færri nýskráningar einkahlutafélaga í júlí

Nýskráningar einkahlutafélaga í júlí 2022 voru 230 eða 10% færri en í júlí 2021. Nýskráningum fjölgaði frá júlí í fyrra úr 8 í 15 í landbúnaði, skógrækt og fiskveiðum á meðan þeim fækkaði úr 40 í 25 í fjármála- og vátryggingastarfsemi og úr 24 í 11 í upplýsingum og fjarskiptum. Talnaefni hefur verið uppfært.

04 Ágú
4. ágúst 2022

Atvinnuleysi 4,0% í júní

Hlutfall atvinnulausra var 4,0% í júní 2022 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,8% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 76,6%. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi jókst um 0,5 prósentustig á milli mánaða á meðan hlutfall starfandi dróst saman um 1,4 prósentustig.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 11. ágúst 2022 Vinnumarkaðurinn á 2. ársfjórðungi 2022
  • 12. ágúst 2022 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í maí og júní 2022
  • 16. ágúst 2022 Fiskafli í júli 2022
  • 17. ágúst 2022 Brautskráningarhlutfall og brotthvarf á háskólastigi 2020
  • 18. ágúst 2022 Laus störf á 2. ársfjórðungi 2022
  • 18. ágúst 2022 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í ágúst 2022
  • 23. ágúst 2022 Samræmd vísitala neysluverðs í júlí 2022
  • 23. ágúst 2022 Mánaðarleg launavísitala í júlí 2022 og tengdar vísitölur
  • 24. ágúst 2022 Vísitala byggingarkostnaðar, mæling í ágúst 2022