Fréttir og tilkynningar

09 Des
9. desember 2021

Launagreiðendum fjölgar

Í október 2021 voru 15.508 launagreiðendur í viðskiptahagkerfinu sem er fjölgun um 983 (+6,8%) frá október 2020 og fjölgun um 613 (+4,1%) frá október 2019. Síðan í október 2019 hefur launagreiðendum fjölgað um 130 (+5,4%) í heild- og smásöluverslun og um 41 (6,3%) í veitingarekstri. Talnaefni hefur verið uppfært.

09 Des
9. desember 2021

25% fjölgun nýskráðra einkahlutafélaga í nóvember

Nýskráningar einkahlutafélaga í nóvember 2021 voru 276 eða um fjórðungi fleiri en í nóvember á síðasta ári þegar þær voru 221. Mest aukning frá nóvember í fyrra var í fjármála- og vátryggingastarfsemi, eða úr 21 í 43, og úr 32 í 53 í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. Talnaefni hefur verið uppfært.

08 Des
8. desember 2021

Tilraunatölfræði: Rúmlega tífalt fleiri gistinætur á hótelum í nóvember

Gistinætur á hótelum í nóvember voru um 251.800 samkvæmt bráðabirgðatölum sem byggja á fyrstu skilum, þar af voru gistinætur Íslendinga um 53.200 og gistinætur útlendinga um 198.600. Í nóvember 2020 voru um 23.800 gistinætur alls, og hefur því heildarfjöldi gistinátta rúmlega tífaldast frá fyrra ári.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 10. desember 2021 Rekstrar- og efnahagsyfirlit 2020
  • 10. desember 2021 Efnahagslegar skammtímatölur í desember 2021
  • 10. desember 2021 Ráðstöfunartekjur heimilanna á 3. ársfjórðungi 2021
  • 13. desember 2021 Launakostnaður á unna stund
  • 14. desember 2021 Starfandi í menningu 2020
  • 15. desember 2021 Afli í nóvember 2021
  • 15. desember 2021 Hagur veiða og vinnslu 2020
  • 16. desember 2021 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í desember 2021
  • 16. desember 2021 Evrópskur verðsamanburður