Nánar um útgáfu

Ferðaþjónustureikningar 2009-2011

Landsframleiðsla frá framleiðsluhlið dróst saman um 7,9% árið 2009 en ferðaþjónusta nokkru minna (6,8%) sem skýrir 1,3% hærra hlutfall greinarinnar í vergri landsframleiðsla árið 2009. Heildarumsvif fyrirtækja í ferðaþjónustu árið 2009 námu ríflega 230 milljörðum króna eða sem svarar rúmlega 15% af vergri landsframleiðslu og hafa þá umsvif íslenskra ferða- og flugþjónustufyrirtækja vegna starfsemi utan Íslands verið áætluð. Heildarferðaneysla innanlands árið 2009 var rúmlega 184 milljarðar króna eða sem svarar rúmlega 12,3% af vergri landsframleiðslu. Ferðaþjónustureikningar 2009-2011
28 bls.
Ferðamál, samgöngur og upplýsingatækni 2011:3
Útgefið 15. desember 2011
Hagtíðindi 96. árg. 66. tbl.
ISSN 1670-4576


Skoða rit á vefnum PDF

Áskrift að útgáfum

Panta rit


Verð: 1300 kr.

Vinsamlegast sendið  eintak af ritinu Ferðaþjónustureikningar 2009-2011 Greiðslufyrirkomulag:


Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi