Fréttir og tilkynningar

30 Nóv
30. nóvember 2022

Áframhaldandi kröftugur hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi 2022

Samkvæmt niðurstöðum þjóðhagsreikninga er áætlað nafnvirði vergrar landsframleiðslu (VLF) um 997,8 ma.kr. á þriðja ársfjórðungi þessa árs og vöxtur hennar (hagvöxtur) um 7,3% miðað við sama tímabil í fyrra. Útflutningur var helsti drifkraftur hagvaxtar en að honum frátöldum hafði einkaneysla mest áhrif.

30 Nóv
30. nóvember 2022

Erlendum gistinóttum í október fjölgaði um 44% á milli ára

Gistinætur það sem af er ári eru 7.860.000 sem er um 79% aukning frá fyrra ári og 3% aukning frá metárinu 2018 þegar þær voru 7.506.800. Gistinætur á skráðum gististöðum voru um 715.500 í október síðastliðnum og er það aukning um 33% frá fyrra ári.

30 Nóv
30. nóvember 2022

Vöruviðskipti óhagstæð um 58,3 milljarða í október

Fluttar voru út vörur fyrir 78,5 milljarða króna fob í október 2022 sem er óbreytt frá bráðabirgðatölum fyrr í mánuðinum, og inn fyrir 136,8 milljarða króna cif (131,2 milljarða) eftir endurskoðun á bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í október voru því óhagstæð um 58,3 milljarða króna. Aukinn innflutningur skýrist af því að upplýsingar um innflutta flugvél bárust eftir birtingu bráðabirgðatalna. Talnaefni hefur verið uppfært.

29 Nóv
29. nóvember 2022

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,29% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í nóvember 2022, er 560,9 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,29% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 463,3 stig og hækkar um 0,06% frá október 2022.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 01. desember 2022 Framleiðsla í landbúnaði október 2022
  • 02. desember 2022 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í október 2022
  • 02. desember 2022 Starfandi samkvæmt skrám í október 2022
  • 05. desember 2022 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í desember 2022
  • 06. desember 2022 Nýskráningar félaga í nóvember 2022
  • 07. desember 2022 Auglýsingartekjur 2021
  • 07. desember 2022 Vöruviðskipti í nóvember 2022, bráðabirgðatölur
  • 07. desember 2022 Umhverfisskattar á Íslandi 2011-2021
  • 08. desember 2022 Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2022