Vöru- og þjónustujöfnuður neikvæður um 18,1 milljarð í febrúar
Verðmæti þjónustuútflutnings í febrúar 2022 er áætlað 35,3 milljarðar króna og að það hafi rúmlega tvöfaldast frá því í febrúar 2021 á gengi hvors árs. Gert er ráð fyrir að útflutningstekjur af ferðalögum hafi verið um 13,5 milljarðar í febrúar og að þær hafi aukist verulega samanborið við sama tíma árið 2021.