Fréttir og tilkynningar

22 Ágú
22. ágúst 2019

Atvinnuleysi 3,1% í júlí

Samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar voru mjög litlar breytingar á milli júní og júlí 2019. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 81,2%, sem er rétt um 0,2 prósentustigum lægri en í júní. Samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum voru atvinnulausir 6.500 í júlí, eða 3,1%, sem er 0,2 prósentustigum lægra hlutfall en í júní.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 26. ágúst 2019 Vöru- og þjónustuviðskipti við útlönd, 2. ársfjórðungur 2019, bráðabirgðatölur
  • 26. ágúst 2019 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í júlí 2019
  • 26. ágúst 2019 Þjónustuviðskipti við útlönd, 2. ársfjórðungur 2019, bráðabirgðatölur
  • 26. ágúst 2019 Valdir liðir útflutnings vöru og þjónustu 2. ársfjórðungur 2019
  • 28. ágúst 2019 Aflaverðmæti í maí 2019
  • 28. ágúst 2019 Gistinætur og gestakomur á hótelum í júlí 2019
  • 29. ágúst 2019 Vísitala neysluverðs í ágúst 2019
  • 30. ágúst 2019 Vísitala framleiðsluverðs í júlí 2019
  • 30. ágúst 2019 Landsframleiðslan á 2. ársfjórðungi 2019