Hversu algengt er nafnið?
Gögnin eru samfelld frá árinu 1978. Gögn fyrir árin 1978-2011 eru unnin upp úr þjóðskrá en frá 2011 miðast þau við nýrri aðferð Hagstofunnar um mat á íbúafjölda.
Gögn frá árunum fyrir 1978 í nafnakapphlaupinu miðast við manntöl gerð árin 1703, 1816, 1835, 1840, 1845, 1850, 1855, 1860, 1870, 1880, 1890, 1901, 1910 og 1920. Við spilun nafnakapphlaupsins gefur spilarinn sér að þróunin sé línuleg á milli manntala.