Samfélag

Hagstofa Íslands tekur saman tölur um menningarmál sem ýmsar sérhæfðar stofnanir láta í té, lögaðilar, fyrirtæki, samtök og stofnanir. Ennfremur tekur Hagstofan saman tölur um mannfjöldann eftir trúfélögum og breytingar á trúfélagsaðild.