Frétt um stofnanaþjónustu og dagvistir aldraðra 2010 kemur út þriðjudaginn 19. apríl
Hagstofa Íslands gefur út frétt um stofnanaþjónustu og dagvistir aldraðra 2010 þriðjudaginn 19. apríl næstkomandi. Þessi útgáfa er viðbót við áður auglýsta birtingaráætlun Hagstofunnar.