Hagstofa Íslands gefur út Hagtíðindi um félagsþjónustu sveitarfélaga 2008-2010 föstudaginn 27. maí næstkomandi. Þessi útgáfa er viðbót við áður auglýsta birtingaráætlun Hagstofunnar.

Sjá reglur um birtingaráætlun Hagstofu Íslands.