FRÉTT FÉLAGSMÁL 27. SEPTEMBER 2024

Hagstofa Íslands framkvæmdi tímarannsókn í fyrsta sinn í nóvember 2023. Var undirbúningur rannsóknarinnar unninn í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið en Hagstofan sá um gagnasöfnun, úrvinnslu, greiningu og miðlun niðurstaðna.

Á meðal niðurstaðna var að fólk á aldrinum 18 ára og eldri notaði um 3,3 klukkustundir að meðaltali í ýmis konar afþreyingu, meðal annars horfa á sjónvarp, hlusta á tónlist, stunda áhugamál eða lesa sér til afþreyingar.

Tilraunatölfræði

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.