FRÉTT FERÐAÞJÓNUSTA 06. MARS 2014


Gistinætur á hótelum í janúar voru 123.800 sem er 36% aukning miðað við janúar 2013. Gistinætur erlendra gesta voru 84% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 39% frá sama tíma í fyrra á meðan gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 22%.


 

Gistinætur á hótelum
  Janúar   Febrúar - janúar  
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Alls 91.017 123.778 36 1.813.062 2.079.804 15
Höfuðborgarsvæði 73.929 100.940 37 1.268.397 1.412.985 11
Suðurnes 4.358 5.700 31 73.517 91.887 25
Vesturland og Vestfirðir 1.962 2.935 50 64.215 88.443 38
Norðurland 4.479 4.262 -5 136.794 160.736 18
Austurland 1.275 1.906 49 69.321 90.213 30
Suðurland 5.014 8.035 60 200.818 235.540 17
Íslendingar 16.034 19.592 22 312.449 344.055 10
Erlendir gestir 74.983 104.186 39 1.500.613 1.735.749 16

Athygli skal vakin á því að hér er eingöngu átt við gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.