Nú eru birtar uppfærðar tölur um fjölda gistinátta og framboð og nýtingu gistirýmis, virðisaukaskattskylda veltu og fjölda launþega í einkennandi greinum ferðaþjónustuþjónustu og nýjustu tölur um neyslu erlendra ferðamanna. Einnig eru birtar uppfærðar tölur um bílaleigubíla frá Samgöngustofu, lykiltölur yfir umferð á vegum frá Vegagerðinni ásamt talningu Ferðamálastofu á fjölda farþega úr landi og umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll.

Framboð og nýting hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu Grafið sýnir þróun á framboði hótelherbergja og nýtingu þeirra á höfuðborgarsvæðinu

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu Desember    Janúar - desember   
Gistinætur20172018  %20172018 %
Gistinætur alls514.413539.621 +5%10.909.67011.407.175 +5%
Hótel og gistiheimili338.116341.284 +1%5.574.5575.793.542 +4%
Gisting greidd gegnum vefsíður (t.d. Airbnb)75.00086.000 +15%1.891.0001.828.000 --3%
Óskráðar gistinætur (bíla- og innigisting)20.00016.000 --20%641.500560.900 --13%
Aðrar tegundir skráðra gististaða181.29796.337 +19%2.802.6133.224.733 +15%
  Desember    Janúar - desember   
Framboð og nýting hótelherbergja20172018   %20172018   %
Gistinætur300.650305.153 +1%4.270.7104.466.348 +5%
Framboð hótelherbergja9.1879.953 +8%109.772119.835 +9%
Nýting58%54% --3,972%68% --4,2
  3. Ársfjórðungur   4. Ársfjórðungur - 3. Ársfjórðungs
Þjónustujöfnuður (milljónir króna)20172018   %2016-20172017-2018  %
Tekjur af erlendum ferðamönnum188.701193.989 +3%495.608512.084 +3%
- Flug66.88469.511 +4%180.009182.207 +1%
- Neysla / Ferðalög121.817124.479 +2%315.599329.876 +5%
  September - október   Nóvember - október
Virðisaukaskattskyld velta20172018   %2016-20172017-2018  %
Velta alls (milljónir króna)111.226114.315 +3%632.788680.182 +7%
- Rekstur gististaða17.44117.838 +2%94.68696.786 +2%
- Farþegaflutningar með flugi47.25945.654 --3%263.608293.996 +12%
- Veitingasala- og þjónusta16.63517.138 +3%95.08298.617 +4%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur17.62319.934 +13%101.943110.206 +8%
- Bílaleigur7.7229.063 +17%50.00052.230 +4%
- Farþegaflutningar á landi3.5673.742 +5%22.05623.065 +5%
- Farþegaflutningar á sjó, vötnum og ám979947 --3%5.4135.285 --2%
Launþegar2 Október   Meðalfjöldi launþega nóvember - október
 20172018   %2016-20172017-2018   %
Launþegar alls28.80029.200 +1%28.50029.300 +3%
- Farþegaflutningar með flugi4.9005.600 +14%4.6005.200 +13%
- Rekstur gististaða6.6006.700 -1%6.7006.800 +2%
- Veitingasala og -þjónusta10.80010.400 --4%10.70010.700 --1%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur3.6003.700 +4%3.7003.800 +3%
- Aðrar atvinnugreinar tengdar ferðaþjónustu2.9002.800 --2%2.8002.800 -1%
  Febrúar    Meðalfjöldi mars - febrúar 
Bílaleigubílar320182019   %2017-20182018-2019   %
Bílaleigubílar alls23.51024.235 +3%23.88825.345 +6%
Bílaleigubílar í umferð19.85121.097 +6%21.93423.462 +7%
Bílaleigubílar úr umferð3.6593.138 --14%1.9531.883 --4%
  Janúar    Febrúar - janúar   
Umferð á vegum420182019   %2017-20182018-2019   %
Suðurland9.81110.163 +4%168.588180.522 +7%
Vesturland8.5129.358 +10%159.489165.555 +4%
Norðurland4.1594.467 +7%100.947103.624 +3%
Austurland1.0801.110 +3%26.08127.801 +7%
  Janúar    Febrúar - janúar   
Talning farþega úr landi520182019   %2017-20182018-2019  %
Farþegar186.636179.640 --4%2.827.5692.977.022 +5%
- Erlent ríkisfang147.569139.055 --6%2.206.8412.307.411 +5%
- Íslenskt ríkisfang39.06740.585 +4%620.728669.611 +8%
  Desember    Janúar - desember   
Umferð í gegnum Leifsstöð620172018   %2016-20172017-2018  %
Heildarfjöldi flughreyfinga (komur/brottfarir)6.4035.718 --11%93.47797.432 +4%
Heildarfarþegahreyfingar7607.175606.618 -0%8.755.3519.804.388 +12%

Tafla á pdf formi

1 Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir.
2 Tölur námundaðar að næsta hundraði.
3 Skv. gögnum frá Samgöngustofu.
4 Skv. talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið.
5 Skv. talningu frá Ferðamálastofu við vopnaleitarhlið.
6 Skv. gögnum frá ISAVIA.
7 Farþegahreyfingar telja brottfarir, komur og skiptifarþega sem eru tvítaldir.

Talnaefni
Hagvísar í ferðaþjónustu
Þjónustujöfnuður
Tekjur af erlendum ferðamönnum