Tekjur af erlendum ferðamönnum á 3. ársfjórðungi námu tæplega 170 milljörðum króna og drógust saman um 13% borið saman við sama ársfjórðung árið áður. Tekjur af farþegaflutningum með flugi lækkuðu um 29% á meðan önnur neysla ferðamanna dróst saman um 4% á sama tímabili.

Gistinóttum fækkaði um 5% í október samanborið við sama mánuð í fyrra. Heildarfjöldi gistinátta í október var 800 þúsund í ár en voru 843 þúsund í fyrra. Gistinætur greiddar í gegnum vefsíður á borð við Airbnb drógust saman um 20%, eða um 30 þúsund gistinætur, á meðan gistinætur á hótelum jukust um 3% á sama tímabili.

Í þessari útgáfu skammtímahagvísa ferðaþjónustu eru birtar uppfærðar tölur um gistinætur, tekjur af erlendum ferðamönnum og launþega í einkennandi greinum ferðaþjónustu. Auk þess eru birtar uppfærðar tölur um bílaleigubíla frá Samgöngustofu og talningu farþega til landsins samkvæmt talningu Ferðamálastofu auk talna um farþega- og flughreyfingar frá ISAVIA.

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu Október  Nóvember - október 
Gistinætur20182019 %2017-20182018-2019%
Gistinætur alls842.596799.446-5%10.857.65510.501.884-3%
Hótel & gistiheimili504.046506.2430%5.829.7485.773.637-1%
Gisting greidd gegnum vefsíður á borð við Airbnb153.000123.000-20%1.824.0001.649.000-10%
Óskráðar gistinætur (bíla- og innigisting)45.00041.000-9%529.900454.000-14%
Aðrar tegundir skráðra gististaða1140.550129.203-8%2.674.0072.625.247-2%
  Október  Nóvember - október 
Framboð og nýting hótelherbergja20182019 %2017-20182018-2019 %
Gistinætur398.313409.2153%4.469.0264.416.749-1%
Framboð hótelherbergja10.17611.0489%118.431125.5696%
Nýting71%68%-269%65%-4
  3. ársfjórðungur  4. ársfjórðungur - 3. ársfjórðungs 
Þjónustujöfnuður (milljónir króna)20182019 %2017-20182018-2019 %
Tekjur af erlendum ferðamönnum194.412169.678-13%511.966484.702-5%
- Flug69.42649.297-29%182.138147.230-19%
- Neysla / Ferðalög124.985120.381-4%329.828337.4722%
  Júlí - ágúst  September - ágúst 
Virðisaukaskattskyld velta220182019 %2017-20182018-2019 %
Velta alls (milljónir króna)166.226148.729-11%680.225630.513-7%
- Farþegaflutningar með flugi69.30452.167-25%295.601234.469-21%
- Rekstur gististaða28.50127.979-2%99.707101.3392%
- Veitingasala og -þjónusta19.55520.0162%98.692100.3672%
- Bílaleigur12.59412.122-4%50.19150.5241%
- Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis)3.3233.4233%15.91916.6294%
- Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi)25.24725.7572%91.53999.2958%
- Farþegaflutningar á landi5.5465.159-7%23.18522.560-3%
- Farþegaflutningar á sjó, vötnum og ám2.1572.106-2%5.3955.329-1%
  Október  Meðalfjöldi launþega nóvember - október
Launþegar320182019 %2017-20182018-2019 %
Launþegar alls28.90026.300-9%28.94127.525-5%
- Farþegaflutningar með flugi5.6004.300-23%5.2004.700-10%
- Rekstur gististaða6.9006.800-1%7.0006.900-1%
- Veitingasala og -þjónusta10.6009.600-9%10.80010.200-6%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur3.8003.600-5%3.8003.8000%
- Aðrar atvinnugreinar tengdar ferðaþjónustu2.8002.600-9%2.8002.600-7%
  Desember  Meðalfjöldi janúar - desember 
Bílaleigubílar420182019 %20182019 %
Bílaleigubílar alls25.07823.680-6%25.20524.702-2%
Bílaleigubílar í umferð22.01521.161-4%23.52322.902-3%
Bílaleigubílar úr umferð3.0632.519-18%2.0441.692-17%
  Október  Nóvember - október 
Umferð á hringveginum520182019 %2017-20182018-2019 %
Suðurland14.85714.263-4%178.809178.3440%
Vesturland13.24613.2530%162.951172.7786%
Norðurland7.5907.6471%102.618103.3641%
Austurland2.0472.0370%27.56427.058-2%
  Október  Nóvember - október 
Talning farþega úr landi20182019 %2017-20182018-2019 %
Farþegar í gegnum Keflavíkurflugvöll5201.503176.531-12%2.977.7262.615.539-12%
- Erlent ríkisfang150.058132.592-12%2.313.9351.999.384-14%
- Þar af áætlaðir ferðamenn7.... .... 
- Íslenskt ríkisfang51.44543.939-15%663.791616.155-7%
  Nóvember  Desember - nóvember 
Umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll20182019 %2017-20182018-2019 %
Heildarfjöldi flughreyfinga (komur/brottfarir)6.8806.812-1%98.63588.312-10%
Heildarfarþegahreyfingar8629.189435.339-31%8.668.5947.887.792-9%
- Brottfarir202.582176.582-13%2.964.8532.632.983-11%
- Komur194.691168.423-13%2.946.8202.633.313-11%
- Skiptifarþegar (Skiptifarþegar eru taldir tvisvar)230.64090.334-61%3.861.2732.126.689-45%

Tafla á pdf

1 Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir
2 Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög erlendis, þ.e. er undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988). Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög á Íslandi, þ.e. er ekki undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988).
3 Tölur námundaðar að næsta hundraði
4 Skv. gögnum frá Samgöngustofu
5 Skv. talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið
6 Skv. talningu frá Ferðamálastofu
7 Verið er að endurskoða aðferðafræði við útreikning á ferðamönnum til landsins
8 Farþegahreyfingar telja brottfarir, komur og skiptifarþega sem eru tvítaldir.

Talnaefni
Hagvísar í ferðaþjónustu
Þjónustujöfnuður
Tekjur af erlendum ferðamönnum