Velta í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi var 32,7 milljarðar í mars til apríl samkvæmt virðisaukaskattskýrslum sem er 6% minni velta en á sama tímabili árið 2020.

Í júní voru 56.164 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 11.253 í júní 2020. Brottfarir farþega með erlent ríkisfang voru 42.589 samanborið við 5.943 í júní í fyrra.

Áætlaðar gistinætur á hótelum í júní voru um 158 þúsund sem er þó nokkur fjölgun frá júní í fyrra þegar gistinætur voru rúmlega 90 þúsund. Gistinætur Íslendinga voru 49.200 eða 35% færri en í fyrra í sama mánuði og gistinætur erlendra gesta 108.700 (+619%).

Í þessari útgáfu skammtímahagvísa ferðaþjónustu eru birtar uppfærðar tölur um gistinætur, veltu skv. virðisaukaskýrslum, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferðartölur frá Vegagerðinni og farþegatalningu Ferðamálastofu auk talna um farþega- og flughreyfingar frá ISAVIA.

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu júlí 2021 maí  júní - maí  
Gistinætur 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Gistinætur alls¹89.131181.822104%7.191.9642.534.661 -65%
Hótel & gistiheimili58.691135.685131%4.873.2691.369.428 -72%
Aðrar tegundir skráðra gististaða230.44046.13752%2.318.6951.165.233 -50%
  maí  júní - maí  
Framboð og nýting hótelherbergja 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum37.583102.843174%3.788.015914.526 -76%
Framboð hótelherbergja7.8817.434-6%....  
Nýting9%26%1756,8%19,8% -37
  júní  júlí - júní  
Tilraunatölfræði - Gistinætur á hótelum 2020 2021 (áætlað) 2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum90.497157.90074%3.458.192981.929 -72%
– Íslendingar75.37249.200-35%434.909583.195 34%
– Útlendingar15.125108.700619%3.023.283398.734 -87%
  1. ársfjórðungur  2. ársfjórðungur- 1.ársfjórðungur  
Þjónustuviðskipti við útlönd (milljónir króna) 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021 %
Tekjur af erlendum ferðamönnum64.5697.806-88%440.92360.235 -86%
– Farþegaflutningar með flugi19.8361.837-91%132.27812.553 -91%
– Neysla / Ferðalög44.7605.970-87%308.64547.682 -85%
  mars - apríl  maí - apríl  
Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum3 (m. króna) 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu á Íslandi34.80132.726-6%575.979218.281 -62%
– Farþegaflutningar með flugi13.37712.231-9%206.80976.116 -63%
– Þjónustustarfsemi tengd flutningum með flugi1.105638-42%18.7273.912 -79%
– Rekstur gististaða4.2693.107-27%91.19925.876 -72%
– Veitingasala og -þjónusta7.57810.57440%86.70865.209 -25%
– Leiga á tómstunda-, íþróttavörum og vélknúnum ökutækjum3.8793.742-4%45.63929.570 -35%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis)572275-52%15.2161.123 -93%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi)2.0801.465-30%69.2029.334 -87%
– Nuddstofur, sólbaðsstofur, gufuböð o.þ.h.810252-69%17.9792.774 -85%
– Farþegaflutningar á landi1.015356-65%19.4213.130 -84%
– Farþegaflutningar á sjó, vötnum og ám11685-26%5.0791.237 -76%
  apríl  Meðalfjöldi maí - apríl  
Fjöldi starfandi skv. skrám 2020 2021   2019 - 2020 2020 - 2021  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu21.20314.194-33%29.14317.662 -39%
– Flutningar með flugi3.9301.979-50%4.4172.670 -40%
– Rekstur gististaða4.5692.340-49%6.8183.253 -52%
– Veitingasala og -þjónusta6.7317.0985%9.7207.461 -23%
– Ferðaskrifstofur, -skipuleggjendur ogbókunarþjónusta1.9801.039-48%2.9301.330 -55%
  júlí  Meðalfjöldi ágúst - júlí  
Bílaleigubílar4 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Bílaleigubílar alls20.08318.070-10%23.16818.099 -22%
Bílaleigubílar í umferð15.62817.0379%19.95314.403 -28%
Bílaleigubílar úr umferð4.4551.033-77%3.2163.697 15%
  júní  júlí - júní  
Umferð á hringveginum5 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Suðurland15.21717.26713%159.010144.349 -9%
Vesturland17.57818.4115%157.554152.148 -3%
Norðurland9.93210.99211%95.38483.568 -12%
Austurland2.1042.88737%24.53820.670 -16%
  júní  Júlí - júní  
Talning farþegar úr landi6 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Farþegar í gegnum Keflavíkurflugvöll11.25356.164399%1.827.094279.426 -85%
– Erlent ríkisfang5.94342.589617%1.428.084211.545 -85%
– Íslenskt ríkisfang5.31013.575156%399.01067.881 -83%
  júní  júlí - júní  
Umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll7 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Heildarfarþegahreyfingar29.355135.848363%4.794.876599.073 -88%
– Brottfarir11.25356.164399%1.838.598279.963 -85%
– Komur17.68265.088268%1.817.990288.867 -84%
– Skiptifarþegar (Skiptifarþegar eru taldir tvisvar)42014.5963375%1.138.28830.243 -97%

Taflan á pdf

1Gisting greidd í gegnum vefsíður á borð við Airbnb og óskráðar gistinætur ekki meðtaldar í samtölum yfir 12 mánaða tímabil.
2Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir.
3Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög erlendis, þ.e. er undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988). Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög á Íslandi, þ.e. er ekki undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988).
4Skv. gögnum frá Samgöngustofu. Fjöldi er tekin fyrsta virka dag hvers mánaðar.
5Skv. talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið.
6Skv. gögnum frá Ferðamálastofu.
7Skv. gögnum frá ISAVIA, farþegahreyfingar telja brottfarir, komur og skiptifarþega sem eru tvítaldir.

Talanefni