FRÉTT FERÐAÞJÓNUSTA 21. MAÍ 2021

Tekjur af erlendum ferðamönnum á 1. ársfjórðungi 2021 námu 7,8 milljörðum króna samanborið við 64,6 milljarða á sama tímabili árið 2020. Á tólf mánaða tímabili frá apríl 2020 til mars 2021 voru tekjur af erlendum ferðamönnum 60,2 milljarðar króna samanborið við 441 milljarða á tólf mánaða tímabili ári fyrr.

Í apríl voru 8.700 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 1.262 í apríl í fyrra.

Áætlaðar gistinætur á hótelum í apríl voru 34.700 sem er nærri þreföldun frá apríl 2020 þegar gistinætur voru um 9.200. Gistinætur Íslendinga voru 26.100 (+323%) og gistinætur erlendra gesta 8.600 (+186%).

Í þessari útgáfu skammtímahagvísa ferðaþjónustu eru birtar uppfærðar tölur um þjónustuviðskipti við útlönd, gistinætur, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferðartölur frá Vegagerðinni og farþegatalningu Ferðamálastofu auk talna um farþega- og flughreyfingar frá ISAVIA.

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu maí 2021 Mars  Apríl - mars  
Gistinætur 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Gistinætur alls¹274.95698.355-64%8.118.6112.008.777 -75%
Hótel & gistiheimili213.55365.034-70%5.560.2461.153.023 -79%
Aðrar tegundir skráðra gististaða261.40333.321-46%2.558.365855.754 -67%
  Mars  Apríl - mars  
Framboð og nýting hótelherbergja 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum174.51548.742-72%4.328.856808.385 -81%
Framboð hótelherbergja10.6166.646-37%....  
Nýting30%14%-1661%18% -44
  Apríl  Maí - apríl  
Tilraunatölfræði - Gistinætur á hótelum 2020 2021 (áætlað) 2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum9.18134.700278%4.065.447833.904 -79%
– Íslendingar6.17626.100323%401.616568.894 42%
– Útlendingar3.0058.600186%3.663.831265.010 -93%
  1. ársfjórðungur  2. ársfjórðungur- 1.ársfjórðungur  
Þjónustuviðskipti við útlönd (milljónir króna) 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021 %
Tekjur af erlendum ferðamönnum64.5697.806-88%440.92360.235 -86%
– Farþegaflutningar með flugi19.8361.837-91%132.27812.553 -91%
– Neysla / Ferðalög44.7605.970-87%308.64547.682 -85%
  Janúar - febrúar  Mars - febrúar  
Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum3 (m. króna) 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu á Íslandi74.02227.398-63%627.975220.508 -65%
– Farþegaflutningar með flugi27.13810.362-62%225.51577.262 -66%
– Þjónustustarfsemi tengd flutningum með flugi2.310651-72%20.6804.375 -79%
– Rekstur gististaða10.6852.246-79%99.06526.916 -73%
– Veitingasala og -þjónusta12.6859.330-26%93.38762.082 -34%
– Leiga á tómstunda-, íþróttavörum og vélknúnum ökutækjum4.9363.379-32%48.19930.170 -37%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis)2.079191-91%17.7211.404 -92%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi)8.142676-92%77.0389.928 -87%
– Nuddstofur, sólbaðsstofur, gufuböð o.þ.h.2.888201-93%19.9473.326 -83%
– Farþegaflutningar á landi2.904271-91%21.0843.774 -82%
– Farþegaflutningar á sjó, vötnum og ám25591-64%5.3411.270 -76%
  Desember  Meðalfjöldi starfandi  
Fjöldi starfandi skv. skrám 2019 2020   2019 2020  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu29.17313.993-52%29.84420.740 -31%
– Flutningar með flugi3.9702.074-48%4.6563.309 -29%
– Rekstur gististaða6.1832.316-63%6.9934.285 -39%
– Veitingasala og -þjónusta9.9026.513-34%10.1697.967 -22%
– Ferðaskrifstofur, -skipuleggjendur ogbókunarþjónusta2.625946-64%2.9481.762 -40%
  Maí  Meðalfjöldi júní - maí  
Bílaleigubílar4 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Bílaleigubílar alls22.01416.765-24%24.02018.562 -23%
Bílaleigubílar í umferð14.14513.034-8%21.66514.138 -35%
Bílaleigubílar úr umferð7.8693.731-53%2.3554.424 88%
  Apríl  Maí - apríl  
Umferð á hringveginum5 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Suðurland7.57011.25349%166.225140.880 -15%
Vesturland7.40011.60757%161.216149.743 -7%
Norðurland3.3595.85374%95.27381.315 -15%
Austurland8751.35154%25.50219.789 -22%
  Apríl  Maí - apríl  
Talning farþegar úr landi6 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Farþegar í gegnum Keflavíkurflugvöll1.2628.700589%2.256.957217.604 -90%
– Erlent ríkisfang9245.785526%1.742.327161.539 -91%
– Íslenskt ríkisfang3382.915762%514.63056.065 -89%
  Apríl  Maí - apríl  
Umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll7 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Heildarfjöldi flughreyfinga7066.715851%75.31347.572 -37%
Heildarfarþegahreyfingar3.13218.868502%6.127.997452.118 -93%
– Brottfarir1.2628.700589%2.266.777218.073 -90%
– Komur1.2648.937607%2.262.819220.394 -90%
– Skiptifarþegar (Skiptifarþegar eru taldir tvisvar)6061.231103%1.598.40113.651 -99%

Taflan á pdf

1 Gisting greidd í gegnum vefsíður á borð við Airbnb og óskráðar gistinætur ekki meðtaldar í samtölum yfir 12 mánaða tímabil.
2 Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir.
3 Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög erlendis, þ.e. er undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988). Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög á Íslandi, þ.e. er ekki undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988).
4 Skv. gögnum frá Samgöngustofu. Fjöldi er tekin fyrsta virka dag hvers mánaðar.
5 Skv. talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið.
6 Skv. gögnum frá Ferðamálastofu.
7 Skv. gögnum frá ISAVIA, farþegahreyfingar telja brottfarir, komur og skiptifarþega sem eru tvítaldir.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1000 , netfang gistiskyrslur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.