FRÉTT FERÐAÞJÓNUSTA 16. NÓVEMBER 2021

Velta í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi var 109 milljarðar króna í júlí til ágúst 2021 samkvæmt virðisaukaskattskýrslum sem er 85% meiri velta en á sama tímabili á síðasta ári.

Áætlaðar gistinætur á hótelum í október voru 357 þúsund sem er rúmlega áttföld aukning borið saman við október 2020 þegar gistinætur á hótelum voru 38.778. Gistinætur Íslendinga voru 77.500, eða 187% fleiri en í október 2020, og gistinætur erlendra gesta 279.500 samanborið við 11.780.

Í október voru 142.704 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 9.916 í október 2020. Brottfarir farþega með erlent ríkisfang voru 103.237 samanborið við 5.923 í október í fyrra.

Í þessari útgáfu skammtímahagvísa ferðaþjónustu eru birtar uppfærðar tölur um gistinætur, veltu skv. virðisaukaskattskýrslum, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferð frá Vegagerðinni og fjölda farþega frá Ferðamálastofu út frá þjóðernum auk talna um farþegaflutninga og flughreyfingar frá ISAVIA.

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu nóvember 2021 September  Október - september  
Gistinætur 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Gistinætur alls¹142.955697.950388%4.690.3914.063.037 -13%
Hótel & gistiheimili96.893498.981415%3.162.9752.439.601 -23%
Aðrar tegundir skráðra gististaða246.062198.969332%1.527.4161.623.436 6%
  September  Október - september  
Framboð og nýting hótelherbergja 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum63.601365.628475%2.459.7851.731.544 -30%
Framboð hótelherbergja8.10010.79333%....  
Nýting16%65%48%40,8%34,1% -7
  Október  Nóvember - október  
Tilraunatölfræði - Gistinætur á hótelum 2020 2021 (áætlað)   2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum38.778357.000821%2.079.9582.049.766 -1%
– Íslendingar26.99877.500187%578.915738.376 28%
– Útlendingar11.780279.5002273%1.501.0431.311.390 -13%
  2. ársfjórðungur  3. ársfjórðungur - 2. ársfjórðungs  
Þjónustuviðskipti við útlönd (milljónir króna) 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021 %
Tekjur af erlendum ferðamönnum7.83530.082284%333.12279.147 -76%
– Farþegaflutningar með flugi1.0293.929282%100.40011.869 -88%
– Neysla / Ferðalög6.80626.153284%232.72267.278 -71%
  Júlí - ágúst  September - ágúst  
Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum3 (m. króna) 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu á Íslandi58.869109.14885%403.375287.882 -29%
– Farþegaflutningar með flugi17.15928.73667%143.98489.126 -38%
– Þjónustustarfsemi tengd flutningum með flugi7303.316354%10.8977.384 -32%
– Rekstur gististaða10.23821.836113%58.41342.347 -28%
– Veitingasala og -þjónusta14.80819.62233%77.70073.541 -5%
– Leiga á tómstunda-, íþróttavörum og vélknúnum ökutækjum8.73512.51243%39.28434.839 -11%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis)2101.264501%8.2142.389 -71%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi)4.05213.923244%38.37224.097 -37%
– Nuddstofur, sólbaðsstofur, gufuböð o.þ.h.1.4083.366139%11.9155.977 -50%
– Farþegaflutningar á landi8252.986262%12.1005.792 -52%
– Farþegaflutningar á sjó, vötnum og ám7041.588126%2.4962.390 -4%
  Ágúst  Meðalfjöldi september - ágúst  
Fjöldi starfandi skv. skrám 2020 2021   2019 - 2020 2020 - 2021  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu18.71221.58615%21.11814.884 -30%
– Flutningar með flugi3.5353.052-14%4.0182.325 -42%
– Rekstur gististaða4.7826.20430%5.6873.375 -41%
– Veitingasala og -þjónusta8.4889.92017%8.9817.835 -13%
– Ferðaskrifstofur, -skipuleggjendur ogbókunarþjónusta1.9072.41026%2.4321.349 -45%
  Nóvember  Meðalfjöldi desember - nóvember  
Bílaleigubílar4 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Bílaleigubílar alls18.67719.6305%21.30118.190 -15%
Bílaleigubílar í umferð13.96118.41332%17.29915.321 -11%
Bílaleigubílar úr umferð4.7161.217-74%4.0022.869 -28%
  Október  Nóvember - október  
Umferð á hringveginum5 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Suðurland9.73414.89553%144.214157.938 10%
Vesturland9.38813.80447%147.707162.663 10%
Norðurland4.7497.51058%80.02793.887 17%
Austurland1.2871.93851%19.81324.614 24%
  Október  Nóvember - október  
Talning farþegar úr landi6 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Farþegar í gegnum Keflavíkurflugvöll9.801142.7061356%937.256717.255 -23%
– Erlent ríkisfang5.923103.2371643%723.591559.415 -23%
– Íslenskt ríkisfang3.87839.469918%213.665157.840 -26%
  Október  Nóvember - október  
Umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll7 2020 2021  2019-2020 2020-2021  
Heildarfjöldi flughreyfinga4.7176.41236%51.76062.89422%
Heildarfarþegahreyfingar19.288324.1651581%2.227.3151.970.016 -12%
– Brottfarir9.916142.7041339%937.812829.786 -12%
– Komur8.981138.5411443%926.950855.789 -8%
– Skiptifarþegar (Skiptifarþegar eru taldir tvisvar)39142.92010877%362.553284.441 -22%

Taflan á pdf

1 Gisting greidd í gegnum vefsíður á borð við Airbnb og óskráðar gistinætur ekki meðtaldar í samtölum yfir 12 mánaða tímabil.
2 Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir.
3 Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög erlendis, þ.e. er undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988). Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög á Íslandi, þ.e. er ekki undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988).
4 Skv. gögnum frá Samgöngustofu. Fjöldi er tekin fyrsta virka dag hvers mánaðar.
5 Skv. talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið.
6 Skv. gögnum frá Ferðamálastofu.
7 Skv. gögnum frá ISAVIA, farþegahreyfingar telja brottfarir, komur og skiptifarþega sem eru tvítaldir.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.