FRÉTT FERÐAÞJÓNUSTA 03. DESEMBER 2018

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu er ný framsetning á tölfræði um ferðaþjónustu þar sem teknar eru saman nýjustu tölur sem lýsandi eru um þróun atvinnugreinarinnar. Hagvísarnir verða uppfærðir mánaðarlega og geta tekið breytingum eftir því hvaða gögn eru tiltæk á hverjum tíma.

Nú eru birtar nýjustu tölur um fjölda gistinátta, framboð og nýtingu gistirýmis, neyslu erlendra ferðamanna, VSK veltu og fjölda launþega í einkennandi greinum ferðaþjónustuþjónustu. Einnig eru birtar tölur um bílaleigubíla frá Samgöngustofu, lykiltölur yfir umferð á vegum frá Vegagerðinni ásamt talningu Ferðamálastofu um fjölda farþega úr landi.

Mynd 1: Grafið sýnir þróun á framboði hótelherbergja og nýtingu þeirra frá ársbyrjun 2010

Skammtímahagvísar Ferðaþjónustu Október   Nóvember - október  
Gistinætur120172018 %2016-20172017-2018 %
Skráðar gistinætur alls586.512649.274+11%8.375.9598.990.534+7%
Hótel & Gistiheimili454.485490.900+8,0%5.572.9775.792.849+4%
Aðrar tegundir skráðra gististaða2132.027158.400+20%2.802.9823.197.685+14%
  Október   Nóvember - október  
Framboð og nýting hótelherbergja20172018 %2016-20172016-2017 %
Gistinætur368.224397.902+8,1%4.259.5604.457.847+5%
Framboð hótelherbergja9.46810.201+7,7%108.495118.468+9%
Nýting70,2%70,5%+0,373%68%--6
  3. Ársfj.  4. Ársfj. - 3. ársfj.  
Þjónustujöfnuður (milljónir króna)20172018 %2016-20172017-2018 %
Tekjur af erlendum ferðamönnum188.701193.989+3%495.608512.084+3%
- Flug66.88469.511+4%180.009182.207+1%
- Neysla / Ferðalög121.817124.479+2%315.599329.876+5%
  Júlí - ágúst  September - ágúst  
Virðisaukaskattskyld velta20172018 %2016-20172017-2018 %
Velta alls (milljónir króna)154.041165.764+7,6%622.465677.244+8,8%
- Rekstur gististaða26.63727.240+2,3%92.51296.321+4,1%
- Farþegaflutningar með flugi61.71969.304+12,3%258.794295.601+14,2%
- Veitingasala- og þjónusta19.11719.355+1,2%93.93798.316+4,7%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur28.66031.738+10,7%104.882113.251+8,0%
- Bílaleigur12.64012.767+1,0%50.11050.879+1,5%
- Farþegaflutningar á landi5.2685.360+1,7%22.23122.875+2,9%
  September  Meðalfjöldi launþega október - september
Launþegar320172018 %2016-20172017-2018 %
Launþegar alls30.00030.200+0,7%28.60029.500+3,1%
- Farþegaflutningar með flugi5.2005.800+12,7%4.5005.100+13,3%
- Rekstur gististaða7.4007.400-0,0%6.6006.800+2,3%
- Veitingasala og -þjónusta11.10010.800--3,2%10.70010.700-0,4%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur4.3004.400+2,2%4.0004.100+2,8%
- Aðrar atvinnugreinar tengdar ferðaþjónustu3.0003.000--1,9%2.8002.800-1,4%
  Nóvember   Meðalfjöldi desember - nóvember
Bílaleigubílar420172018 %2016-20172017-2018 %
Bílaleigubílar alls24.57525.749+4,8%23.10425.115+8,7%
Bílaleigubílar í umferð22.44423.847+6,3%21.22923.125+8,9%
Bílaleigubílar úr umferð2.1311.902--10,7%1.8751.990+6,1%
  Október   Nóvember - október  
Umferð á vegum520172018 %2016-20172017-2018 %
Suðurland14.51714.857+2%165.069178.809+8%
Vesturland12.99113.246+2%157.870162.951+3%
Norðurland7.9177.590--4%100.528102.624+2%
Austurland1.8932.047+8%25.92127.564+6%
  Október  Nóvember - október 
Talning farþega úr landi620172018 %2016-20172017-2018 %
Farþegar241.219263.587+9%2.780.0232.972.789+7%
- Erlent ríkisfang181.919199.626+10%2.171.8932.308.518+6%
- Íslenskt ríkisfang59.30063.961+8%608.130664.271+9%

Sækja töflu sem pdf
1 Ekki liggja fyrir tölur yfir gistinætur í október sem seldar eru í gegnum Airbnb og sambærilegar síður sem og tölur um fjölda ógreiddra gistinótta. Verið er að yfirfara aðferðafræði við útreikning þessara talna og verða gögn uppfærð eins fljótt og mögulegt er.
2 Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir.
3 Tölur námundaðar að næsta hundraði.
4 Skv. gögnum frá Samgöngustofu.
5 Skv. Talningu frá Vegagerðinni. Mánaðartölur sýna meðalfjölda bíla á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildarfjölda bíla yfir árið.
6 Skv. Talningu frá Ferðamálastofu

Tengdar fréttir
Gistinætur í október
Virðisaukaskattskyld velta
Fjöldi launþega í september 2018
Þjónustujöfnuður

Talnaefni
Gistinætur
Launþegar og velta í einkennandi greinum ferðaþjónustu
Þjónustujöfnuður
Tekjur af erlendum ferðamönnum

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1000 , netfang gistiskyrslur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.