Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 4,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi 2015. Er það betri niðurstaða en á sama tíma 2014 þegar afkoman var neikvæð um 5,5 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 0,7% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 1,8% af tekjum hins opinbera. Fyrstu 9 mánuði ársins nam hallinn 22,1 milljarði eða 3,3% af tekjum tímabilsins.
Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2015 - Hagtíðindi
Talnaefni (sjá Fjárhagur hins opinbera eftir ársfjórðungum 2004-2015)