Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 27 milljarða króna á fjórða árs­fjórð­ungi 2016. Það er betri niðurstaða en á sama tíma 2015 þegar afkoman var jákvæð um 14 milljarða króna. Tekjuafgangurinn nam 4,3% af landsfram­leiðslu árs­fjórðungs­ins eða 9,4% af tekj­um hins opinbera.

 

Fjármál hins opinbera á 4. ársfjórðungi 2016 - Hagtíðindi

Talnaefni (sjá Fjárhagur hins opinbera eftir ársfjórðungum 2004-2016)