FRÉTT FJÁRMÁL HINS OPINBERA 12. MARS 2015

Tekjuafkoma hins opinbera reyndist neikvæð um 7,7 milljarða króna á 4. ársfjórðungi 2014 eða sem nemur 1,5% af áætlaðri landsframleiðslu ársfjórðungs¬ins og 3,0% af tekjum hins opinbera. Þetta má bera saman við 15,3 milljarða neikvæða afkomu á sama tíma árið 2013.

Fjármál hins opinbera á 4. ársfjórðungi 2014 - Hagtíðindi

Talnaefni (sjá Fjárhagur hins opinbera eftir ársfjórðungum 2004-2014)

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.