FRÉTT FYRIRTÆKI 18. MARS 2015

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í nóvember og desember 2014 nam tæpum 639 milljörðum króna sem er 7,7% aukning miðað við sama tímabili árið 2014. Á árinu 2014 hefur veltan aukist mest í byggingastarfsemi og vinnslu hráefna úr jörðu. Mikil veltuaukning varð einnig í rekstri gististaða og veitingarekstri  en samdráttur varð í veltu í sjávarútvegi, fiskvinnslu, landbúnaði og skógrækt.

Virðisaukaskattsvelta
  nóvember - desember   janúar - desember  
  2013 2014 % 2013 2014 %
Alls 593.151 638.794 7,7% 3.346.812 3.491.150 4,3%
01/02 Landbúnaður og skógrækt 22.126 21.583 -2,5% 47.670 46.649 -2,1%
B Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu 605 895 47,8% 3.852 4.670 21,2%
03/10.2 Fiskveiðar, fiskeldi og vinnsla sjávarafurða 65.193 62.111 -4,7% 399.163 374.723 -6,1%
C Framleiðsla, án 10.2, fiskvinnslu 102.721 126.824 23,5% 603.811 656.552 8,7%
D/E Veitustarfsemi 29.209 32.129 10,0% 150.176 158.490 5,5%
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 28.159 31.733 12,7% 138.407 159.388 15,2%
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 186.074 196.255 5,5% 1.093.355 1.121.593 2,6%
H Flutningar og geymsla 50.492 47.074 -6,8% 333.354 338.618 1,6%
I Rekstur gististaða og veitingarekstur 14.118 17.383 23,1% 97.962 113.130 15,5%
J Upplýsingar og fjarskipti 30.071 33.312 10,8% 152.261 165.946 9,0%
L Fasteignaviðskipti og fasteignaleiga 10.512 11.656 10,9% 56.461 62.860 11,3%
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 25.584 28.754 12,4% 118.306 128.625 8,7%
N Önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta 11.662 13.224 13,4% 68.037 77.187 13,4%
Aðrir bálkar 16.626 15.861 -4,6% 83.998 82.719 -1,5%

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.