FRÉTT FYRIRTÆKI 19. MAÍ 2015

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í janúar og febrúar 2015 nam tæpum 527 milljörðum króna sem er 9,6% aukning miðað við sama tímabili árið 2014. Á síðustu 12 mánuðum er aukningin 6,3% samanborið við 12 mánuði þar áður. Veltan hefur aukist mest í flokknum námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu. Hagstofan birtir einnig nýja töflu sem verður uppfærð árlega sem inniheldur veltu í virðisaukaskattskyldri starfsemi eftir lögheimilum fyrirtækja niður á sveitarfélög.

Virðisaukaskattsvelta
  janúar - febrúar   mars - febrúar  
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
Alls 480.717 526.929 9,6% 3.333.514 3.542.394 6,3%
01/02 Landbúnaður og skógrækt 1.912 2.094 9,5% 47.432 48.179 1,6%
B Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu 411 706 71,6% 3.777 4.965 31,5%
03/10.2 Fiskveiðar, fiskeldi og vinnsla sjávarafurða 54.148 60.254 11,3% 383.359 369.946 -3,5%
C Framleiðsla, án 10.2, fiskvinnslu 89.432 111.411 24,6% 596.817 679.175 13,8%
D/E Veitustarfsemi 23.962 27.159 13,3% 149.501 161.699 8,2%
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 18.955 20.564 8,5% 140.668 162.476 15,5%
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 162.239 168.777 4,0% 1.091.017 1.137.766 4,3%
H Flutningar og geymsla 45.636 45.932 0,6% 336.512 339.281 0,8%
I Rekstur gististaða og veitingarekstur 12.278 13.968 13,8% 99.796 115.289 15,5%
J Upplýsingar og fjarskipti 25.335 24.912 -1,7% 154.438 165.677 7,3%
L Fasteignaviðskipti og fasteignaleiga 9.392 9.868 5,1% 57.574 63.408 10,1%
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 18.023 19.699 9,3% 119.807 130.673 9,1%
N Önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta 9.041 10.395 15,0% 68.931 78.864 14,4%
Aðrir bálkar 9.952 11.189 12,4% 83.886 84.996 1,3%

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.