FRÉTT FYRIRTÆKI 17. JÚLÍ 2015

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í mars og apríl 2015 nam tæpum 603 milljörðum króna sem er 14,4% aukning miðað við sama tímabili árið 2014. Á síðustu 12 mánuðum er aukningin 8,0% samanborið við 12 mánuði þar áður. Veltan hefur aukist mest í flokknum námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu. Mikil veltuaukning er einnig í eftirtöldum flokkum: framleiðsla önnur en fiskvinnsla, leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta, byggingastarfsemi og rekstri gisti- og veitingastaða.

Virðisaukaskattsvelta
  mars - apríl   maí - apríl  
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
Alls 526.757 602.809 14,4% 3.346.382 3.613.240 8,0%
01/02 Landbúnaður og skógrækt 2.283 2.423 6,1% 47.415 48.322 1,9%
B Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu 646 674 4,4% 3.877 4.993 28,8%
03/10.2 Fiskveiðar, fiskeldi og vinnsla sjávarafurða 59.314 74.373 25,4% 376.241 385.742 2,5%
C Framleiðsla, án 10.2, fiskvinnslu 98.035 122.505 25,0% 597.148 696.329 16,6%
D/E Veitustarfsemi 24.889 28.073 12,8% 150.689 165.479 9,8%
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 22.070 25.264 14,5% 143.551 165.772 15,5%
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 176.824 193.107 9,2% 1.097.736 1.154.127 5,1%
H Flutningar og geymsla 49.706 53.780 8,2% 338.667 343.407 1,4%
I Rekstur gististaða og veitingarekstur 14.603 16.633 13,9% 101.566 117.537 15,7%
J Upplýsingar og fjarskipti 26.398 27.311 3,5% 156.981 166.875 6,3%
L Fasteignaviðskipti og fasteignaleiga 9.389 10.837 15,4% 57.916 64.794 11,9%
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 21.135 21.848 3,4% 121.035 131.411 8,6%
N Önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta 9.787 12.265 25,3% 69.451 81.388 17,2%
Aðrir bálkar 11.679 13.715 17,4% 84.109 87.061 3,5%

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.