Frestun á birtingu frétta um veltu í virðisaukaskattskyldri starfsemi
Frétt um veltu í maí-júní 2016, sem birta átti 9. september, verður birt 14. september 2016 og frétt um veltu í júlí-ágúst 2016, sem birta átti 10. nóvember, verður birt 14. nóvember 2016.