FRÉTT FYRIRTÆKI 25. JÚNÍ 2015

Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá júní 2014 til maí 2015, hefur fjölgað um 12% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Alls voru 2.165 ný félög skráð á tímabilinu. Mest er fjölgun nýskráninga í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð (47%) á síðustu 12 mánuðum.

Gjaldþrot einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá júní 2014 til maí 2015, hafa dregist saman um 9% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Alls voru 766 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Gjaldþrotum í flokknum flutningar og geymsla hefur fækkað mest, eða um 18% á síðustu 12 mánuðum.

Nýskráningar og gjaldþrot
  Maí   Júní-Maí  
  2015 2014 % 2014-2015 2013-2014 %
Nýskráningar ehf og hf.            
Alls 218 160 36 2.165 1.929 12
A Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar   11 10 10 99 81 22
C Framleiðsla  7 12 -42 81 84 -4
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð   28 11 155 265 180 47
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum   22 31 -29 270 285 -5
H Flutningar og geymsla   6 3 100 47 44 7
I Rekstur gististaða og veitingarekstur   13 14 -7 139 113 23
J Upplýsingar og fjarskipti  12 8 50 178 162 10
K Fjármála- og vátryggingastarfsemi   26 19 37 319 306 4
L Fasteignaviðskipti   30 17 76 261 238 10
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi   19 11 73 220 151 46
N Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta   35 16 119 159 158 1
             
Gjaldþrot            
Alls 62 67 -7 766 841 -9
A Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar   2 1 - 24 28 -14
C Framleiðsla  5 7 -29 51 61 -16
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð   16 15 7 146 154 -5
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum   4 8 -50 137 158 -13
H Flutningar og geymsla   2 1 100 23 28 -18
I Rekstur gististaða og veitingarekstur   1 4 -75 62 58 7
J Upplýsingar og fjarskipti  8 5 60 38 39 -3
K Fjármála- og vátryggingastarfsemi   3 2 50 52 60 -13
L Fasteignaviðskipti   7 9 -22 94 108 -13
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi   7 3 133 72 57 26
N Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta   1 4 -75 30 34 -12

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.