Tilraunatölfræði

Í apríl 2020 voru tekin til gjaldþrotaskipta 88 fyrirtæki sem skráð voru í fyrirtækjaskrá Skattsins. Af þeim voru 48 virk á fyrra ári, þ.e. annaðhvort með launþega samkvæmt staðgreiðsluskrá eða veltu samkvæmt virðisaukaskattskýrslum, eða 60% fleiri en í sama mánuði fyrra árs.

Sjá nánar: Gjaldþrot og virkni fyrirtækja