FRÉTT FYRIRTÆKI 11. JANÚAR 2016

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í september og október 2015 nam 640 milljörðum króna, sem er 3,4% aukning miðað við sama tímabil árið 2014. Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í rekstri gististaða og veitingastaða (19%) og í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð (18%), samanborið við 12 mánuði þar á undan.

Virðisaukaskattsvelta
  september-október   nóvember-október  
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
Alls 618.827 639.645 3,4% 3.453.021 3.779.374 9,5%
01/02 Landbúnaður og skógrækt 2.788 2.970 6,5% 47.134 49.035 4,0%
03/10.2 Fiskveiðar, fiskeldi og vinnsla sjávarafurða 70.166 64.082 -8,7% 362.887 388.107 6,9%
C Framleiðsla, án 10.2, fiskvinnslu 125.797 114.183 -9,2% 633.346 708.458 11,9%
D/E Veitustarfsemi 27.995 27.821 -0,6% 155.621 170.795 9,8%
F/B Byggingarstarfsemi, mannvirkjagerð, námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu 31.351 38.636 23,2% 161.302 190.706 18,2%
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 194.665 204.205 4,9% 1.126.031 1.206.943 7,2%
H Flutningar og geymsla 62.066 67.034 8,0% 344.030 368.473 7,1%
I Rekstur gististaða og veitingarekstur 18.285 22.476 22,9% 110.142 131.036 19,0%
J Upplýsingar og fjarskipti 27.590 30.443 10,3% 163.448 172.473 5,5%
L Fasteignaviðskipti og fasteignaleiga 10.498 11.959 13,9% 60.385 67.750 12,2%
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 22.008 26.018 18,2% 123.666 139.832 13,1%
N Önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta 13.115 15.712 19,8% 79.356 91.778 15,7%
Aðrir bálkar 12.505 14.104 12,8% 85.673 93.988 9,7%

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.