Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í maí og júní 2014 nam tæpum 583 milljörðum króna sem er 5% aukning miðað við sama tímabili árið 2013. Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í námugreftri og vinnslu hráefna úr jörðu, eða sem nemur 15,9% en í þeim flokki er meðal annars vinna við efnistöku og malarvinnsla fyrir steypustöðvar. Einnig er mikil aukning í rekstri gististaða og veitingastaða og í flokknum byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, samanborið við 12 mánuði þar á undan.
Virðisaukaskattsvelta | ||||||
maí-júní | júlí-júní | |||||
2013 | 2014 | % | 2012-2013 | 2013-2014 | % | |
Alls | 582.944 | 611.918 | 5,0% | 3.294.539 | 3.370.243 | 2,3% |
01/02 Landbúnaður og skógrækt | 15.754 | 14.545 | -7,7% | 45.604 | 46.153 | 1,2% |
B Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu | 698 | 877 | 25,6% | 3.499 | 4.056 | 15,9% |
03/10.2 Fiskveiðar, fiskeldi og vinnsla sjávarafurða | 60.520 | 59.834 | -1,1% | 396.054 | 379.518 | -4,2% |
C Framleiðsla, án 10.2, fiskvinnslu | 105.666 | 107.464 | 1,7% | 593.843 | 594.754 | 0,2% |
D/E Veitustarfsemi | 23.660 | 24.335 | 2,9% | 144.770 | 151.286 | 4,5% |
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð | 22.889 | 27.833 | 21,6% | 128.427 | 148.237 | 15,4% |
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum | 189.758 | 199.434 | 5,1% | 1.076.929 | 1.104.971 | 2,6% |
H Flutningar og geymsla | 60.447 | 61.646 | 2,0% | 352.394 | 340.878 | -3,3% |
I Rekstur gististaða og veitingarekstur | 18.362 | 20.805 | 13,3% | 89.688 | 103.576 | 15,5% |
J Upplýsingar og fjarskipti | 24.492 | 27.810 | 13,5% | 148.697 | 157.832 | 6,1% |
L Fasteignaviðskipti og fasteignaleiga | 9.443 | 10.501 | 11,2% | 54.098 | 59.525 | 10,0% |
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi | 19.986 | 21.228 | 6,2% | 112.600 | 120.354 | 6,9% |
N Önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta | 13.033 | 16.062 | 23,2% | 63.766 | 72.313 | 13,4% |
Talnaefni
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.