FRÉTT IÐNAÐUR 29. SEPTEMBER 2015

Útflutn­ing­ur annarra ís­lenskra mat­væla en sjáv­ar­a­fyrða hef­ur auk­ist á síðustu árum. Veikt gengi hef­ur skapað tæki­færi en einnig hef­ur mik­il vöruþróun, aðlög­un að mörkuðum og mikið markaðsstarf skipt máli. 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.