FRÉTT IÐNAÐUR 21. MAÍ 2010

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan maí 2010 er 101,8 stig (desember 2009=100) sem er hækkun um 0,8% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í júní 2010.

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 7,4%.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.